Viðburðir
04.06.2019

Nýsköpunardagur hins opinbera

Nýsköpunardagur hins opinbera fer fram í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur, Háskóla Íslands, Brynjólfsgötu 1 í Reykjavík, þriðjudaginn 4. júní kl. 08:00 - 11:00. Þátttökugjald í nýsköpunardeginum er 3.500 kr.

Nýsköpunardaginn - dagskrá og skráning

vinnustofu um samsköpun - dagskrá og skráning

Þann 4. júní vill sambandið einnig boða sveitarfélög til samráðsfundar um aukið samstarf í upplýsingatæknimálum í samræmi við stefnumótun sambandsins fyrir þetta kjörtímabil. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum sambandsins að Borgartúni 30 kl. 13:30 í framhaldi af hádegisverðarfundi Ský um nýjungar í stafrænni opinberri þjónustu sem verður haldinn í Grand hótel, Reykjavík örskammt frá Borgartúninu.

Vinsamlega tilkynnið skráningu til Önnu Guðrúnar Björnsdóttur, anna@samband.is