Viðburðir
04.06.2019

Nýsköpunardagur hins opinbera

Nýsköpunardagur hins opinbera fer fram í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur, Háskóla Íslands, Brynjólfsgötu 1 í Reykjavík, þriðjudaginn 4. júní kl. 08:00 - 11:00. Þátttökugjald í nýsköpunardeginum er 3.500 kr.

Dagskrá og skráning.