Viðburðir
06.05.2019

Námskeið um opinber innkaup

Samband íslenskra sveitarfélaga í samstarfi við Ríkiskaup mun halda námskeið um opinber innkaup sveitarfélaga fyrir starfsmenn sveitarfélaga og kjörna fulltrúa mánudaginn 6. maí. Markmiðið er að undirbúa sveitarfélög fyrir breytt landslag hinn 31. maí næstkomandi þegar lög um opinber innkaup taka að fullu gildi gagnvart sveitarfélögum.

Dagskrá og skráning

Námskeiðið verður einnig í boði í fjarnámi.