Viðburðir
18.02.2019

Umræðu- og upplýsingafundur um NPA

Umræðu- og upplýsingafundur um innleiðingu nýrra og breyttra laga um félagsþjónustu sveitarfélaga í samstarfi við félagsmálaráðuneytið. Verður sérstaklega horft til umfjöllunar um notendastýrða persónulega aðstoð og gildistöku reglugerðar um NPA.

Dagskrá og skráning