Viðburðir
16.10.2018 - 17.10.2018

Byggðaráðstefnan 2018

Byggðaráðstefnan verður haldin dagana 16. og 17. október nk. á Fosshótel Stykkishólmi. Yfirskrift ráðstefnunnar er Byggðaþróun og umhverfismál, hvernig getur blómleg byggð og náttúrvernd farið saman? 

Að ráðstefnunni standa Byggðastofnun, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og Stykkishólmsbær.


Dagskrá byggðaráðstefnunnar 2018:

Byggdaradstefna-dagur-1

Byggdaradstefna-dagur-2