Viðburðir
12.10.2018

Ársfundur SSKS

Ársfundur Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum verður haldinn föstudaginn 12. október nk. kl. 12:15 á Hilton Reykjavík Nordica hóteli, Suðurlandsbraut 2.