Viðburðir
04.06.2018

Sveitarfélögin og ESA

Mánudaginn 4. júní, Samiðnarsalnum Borgartúni 30. 6. hæð, kl. 13:00 til 16:00

Áhugavert málþing um ESA (EFTA Surveillance Authority) Eftirlitsstofnun EFTA og starfsemi hennar á sveitarstjórnarstigi. Á ári hverju afgreiðir ESA frá sér fjölda mála sem snertir beint eða óbeint sveitarfélögin og rekstur þeirra. Fjallað verður í megindráttum um hvaða málaflokkar þetta eru helst, í hverju aðkoma ESA felst og hverju sveitarfélögin þurfi að gæta að.

Dagskrá og skráning