Viðburðir
20.03.2018 kl. 12:30 - 16:30

Málþing um heilsueflandi samfélag

Málþing um heilsueflandi samfélag og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna verður í hátíðarsal Háskóla Íslands, 20. mars kl. 12:30-16:30. Taktu daginn frá. Málþinginu verður streymt á þessum hlekki: https://rec.hi.is/Panopto/Pages/Viewer.aspx?id=cf6e62ee-58cf-4409-ba5f-43d339ca3c9b