Viðburðir
24.11.2017

Að skilja vilja og vilja skilja

Ráðstefna réttindavaktarinnar um þá sem af ýmsum ástæðum tjá sig með óhefðbundnum hætti. Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar verður dr. Joanne Watson. Hún er talmeinafræðingur sem hefur stundað fræðimennsku og rannsóknir á þessu sviði og er með 30 ára reynslu af því að starfa með fötluðu fólki.

Ráðstefna réttindavaktarinnar er haldin á Hótel Natura, föstudaginn 24. nóvember, og er í samstarfi Sambands íslenskra sveitarfélaga, velferðarráðuneytisins, Háskóla Íslands, Öryrkjabandalags Ísland og Landssamtakanna Þroskahjálp.

Dagskrá og skráning á ráðstefnuna