Viðburðir
15.05.2017 kl. 9:30 - 16:00

Ráðstefna um menntun 5 ára barna

Mánudaginn 15. maí var haldin ráðstefna um menntun 5 ára barna á Grand hóteli í Reykjavík í samstarfi við RannUng

Efni frá ráðstefnunni á vef Rannung

Dagskrá

09:30Setning
Ingibjörg Kristleifsdóttir, formaður Félags stjórnenda leikskóla
09:35Skólastarf 5 ára barna í leik- og grunnskólum
Flataskóli í Garðabæ, Urðarhóll í Kópavogi og Víkin í Grunnskóla Vestmannaeyja
10:20Hlé
Morgunhressing er innifalin í ráðstefnugjaldi
10:40Skólastarf 5 ára barna í leik- og grunnskólum
Ægisborg í Reykjavík kog Krikaskóli í Mosfellsbæ
11:10Leikur sem námsleið
Kristín Karlsdóttir, leiktor við Menntavísindasvið HÍ
11:40Menntun 5 ára barna í Garðabæ
Gunnar Einarsson bæjarstjóri
12:00Hádegishlé
Hádegisverður er innifalinn í ráðstefnugjaldi
12:50Foreldrar segja frá vali milli leik- og grunnskóla fyrir 5 ára barnið sitt
13:10Raddir foreldra
Jóhanna Einarsdóttir, forseti Mvs HÍ
13:30Félagsfræðilegt sjónarhorn
Gestur Guðmundsson, prófessor við Mvs HÍ
14:00Samþætting leiks og stærðfræðináms
Guðbjörg Pálsdóttir og Bryndís Garðarsdóttir, lektorar við Mvs HÍ
14:30Samræða þátttakenda
15:00Lærdómur – ályktanir – sjónarmið
Eyrún María Rúnarsdóttir, doktorsnemi við Mvs HÍ 
15:10Rannsóknarstofa í menntunarfræði ungra barna (RannUng)
Arna H. Jónsdóttir, lektor við Mvs HÍ
15:30Afmælisterta í tilefni 10 ára afmælis RannUng
Fundarstjórar: Björk Óttarsdóttir og Guðjón Bragason

Verð 15.000 krónur