Viðburðir
14.10.2013 kl. 10:00 - 17:00

Málþing um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks

Málþing um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólksverður haldið á Grand hóteli í Reykjavík, 14. október 2013, kl. 10-17. Málþingið er haldið í samstarfi við innanríkisráðuneyti, Landsamtökin Þroskahjálp, mennta- og menningamálaráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga, umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Öryrkjabandalag Íslands.


Skráning fer fram á vef velferðarráðuneytisins.