Viðburðir
02.10.2013 kl. 9:00 - 16:00

NPA á Íslandi

Ráðstefna Samtaka félagsmálastjóra og Sambands íslenskra sveitarfélaga um notendastýrða persónulega aðstoð sem haldin verður í Salnum í Kópavogi 2. október 2013.

Þátttökugjald er 7.500 krónur.


Dagskrá:


9:00 Setning
Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
09:20 Aðkoma velferðarráðuneytisins að innleiðingu tilraunaverkefnis um NPA
Þór G. Þórarinsson, sérfræðingur
  Fyrirspurnir og umræður
09:45 Málefni fatlaðs fólks og NPA fært frá ríki til sveitarfélaga: Hvað einkennir þetta ferli og hvaða vísbendingar getur það gefið fyrir framhaldið?
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir lektor
  Fyrirspurnir og umræður
10:20 K A F F I
10:40 NPA utan Reykjavíkur, staða og reynsla
Ásgeir Sigurgestsson, verkefnastjóri þróunar- og gæðamála Mosfellsbæ
  Fyrirspurnir og umræður
11:05 Making It Real – The Development of Personalisation in English Councils
Andrea Pope-Smith, Director Adult, Community & Housing services, Dudley Council, UK
  Fyrirspurnir og umræður
12:00 H Á D E G I S M A T U R
13:00 Lærdómur af innleiðingu tilraunaverkefnis um NPA í Reykjavík
Stella Víðisdóttir, sviðsstjóri Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar
  Fyrirspurnir og umræður
13:20 Áskoranir og ávinningur með NPA
Ragnar Gunnar Þórhallsson, fyrrverandi formaður Sjálfsbjargar og notandi
  Fyrirspurnir og umræður
13:40 Erfarenheter av personlig assistans i Östersunds kommun Sverige
Lars Backus, Sektorchef funktionshinder LSS
  Fyrirspurnir og umræður
14:35 K A F F I
15:00 Raunsætt mat miðað við reynslu „nágranna“ okkar
Gunnlaugur Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga
  Fyrirspurnir og umræður
15:20 Vonir og væntingar
Guðjón Sigurðsson, formaður MND félagsins, fulltrúi í verkefnastjórn NPA og notandi
  Fyrirspurnir og umræður
  Ráðstefnuslit
Aðalsteinn Sigfússon, formaður Samtaka félagsmálastjóra á Íslandi

Fundarstjórar: Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar og Stefán Bogi Sveinsson, forseti bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs.Meðal umfjöllunarefna verður:

  • Hugmyndafræði stjórnvalda
  • Framkvæmd sveitarfélaganna á þessu nýja þjónustufurmi
  • Reynsla sveitarfélaga í nágrannalöndum okkar
  • Sjónarhorn stjórnsýslufræðanna

Ráðstefnan er ætluð stjórnmálamönnum af vettvangi ríkis og sveitarfélaga, stjórnendum og starfsfólki innan félags- og heilbrigðisþjónustu, notendum þjónustu og öllum sem láta sig varða framkvæmd félagsþjónustu sveitarfélaga í málefnum fatlaðs fólks.