Viðburðir
11.03.2013 kl. 13:00 - 17:30

Rétt málsmeðferð – öruggt skólastarf


Samband íslenskra sveitarfélaga og Skólastjórafélagi Íslands í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið efndu til fundaherferðar um landið í lok árs 2012 og upphafi ársins 2013. Alls voru haldin átta námskeið í öllum landshlutum.

Námskeiðin voru ætluð skólastjórum, aðstoðarskólastjórum, deildarstjórum, fræðslustjórum, starfsmönnum sveitarfélaga sem starfa að málefnum grunnskóla og formönnum skólanefnda.  

Hér að neðan má sjá upptöku frá síðasta námskeiðinu sem fór fram á Hótel Natura í Reykjavík 10. maí 2013.


Dagskrá
13:00Meginsjónarmið grunnskólalaga og menntastefnan – „Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði“
Guðni Olgeirsson, sérfræðingur hjá mennta- og menningarmálaráðuneytinu
- Glærur
 Samspil grunnskólalaga og stjórnsýslureglna
Tryggvi Þórhallsson, lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Glærur
 Raunhæft verkefni 1 og umræður
14:50
Málsmeðferðarreglurnar
Sigríður Thorlacius, lögfræðingur hjá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar 
- Glærur
 Raunhæft verkefni 2 og umræður
 Kaffihlé
16:20Efnisreglurnar
Tryggvi Þórhallsson, lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Glærur
17:00Raunhæft verkefni 3, fyrirspurnir og umræður