Viðburðir
19.11.2012 kl. 13:00 - 17:30

Rétt málsmeðferð – öruggt skólastarf

Námskeið um stjórnsýslu í starfsemi grunnskólanna

Námskeiðið er skipulagt af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Skólastjórafélagi Íslands. Það er ætlað skólastjórum, aðstoðarskólastjórum, deildarstjórum, fræðslustjórum, starfsmönnum sveitarfélaga sem starfa að málefnum grunnskóla og formönnum skólanefnda.  

Dagskrá námskeiðsins má nálgast hér.

Skráning fer fram hér.