Verkefnisstjórn á sviði úrgangsmála

Verkefnisstjórn verkefnisins er ætlað að móta tillögur um leiðir til að efla hagsmunagæslu sveitarfélaga og fyrirtækja þeirra í úrgangsmálum og vera ráðgefandi fyrir stjórn og starfsemi sambandsins í úrgangsmálefnum, málefnum Úrvinnslusjóðs og skilakerfa úrgangsefna.

Skipan verkefnisstjórnar um aukna hagsmunagæslu íslenskra sveitarfélaga á sviði úrgangsmála 2018-2022:

 • Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri SORPU bs., formaður
 • Ína Björk Ársælsdóttir, umhverfisfulltrúi Húnaþings vestra
 • Jón Norðfjörð, framkvæmdastjóri KÖLKU,
 • Eygerður Margrétardóttir, deildarstjóri hjá umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar
 • Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Sorpurðunar Vesturlands og
 • Freyr Ævarsson, Fljótsdalshéraði

Varamenn, í sömu röð og aðalmenn:

 • Guðmundur Tryggvi Ólafsson, rekstrarstjóri endurvinnslustöðva Sorpu
 • Ólöf Vilbergsdóttir, umhverfisfulltrúi Fjarðabyggðar
 • Ágúst Þór Bragason, umsjónarmaður tæknideildar, Blönduósbær
 • Ragnhildur Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Svæðisgarðsins Snæfellsness
 • Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar
 • Bryndís Bjarnarson, upplýsinga- og umhverfisfulltrúi Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Verkefnisstjóri verkefnisins:

Fundargerðir verkefnisstjórnar.