Svæðisáætlanir

Samkvæmt 8. gr. reglugerðar nr. 737/2003 um meðhöndlun úrgang skulu sveitarfélög semja og gefa út svæðisáætlanir um meðhöndlun úrgangs. Eftirfarandi svæðisáætlanir hafa verið gefnar út:

Svæðisáætlun 2005 fyrir höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Suðurnes og Vesturland og sérstaka áætlun 2007 fyrir meðhöndlun lífræns úrgangs.

Endurskoðuð svæðisáætlun fyrir höfuðborgarsvæðið 2009 til 2020.

Svæðisáætlun 2015 fyrir Norðurland

Svæðisáætlun 2007 fyrir Langanesbyggð

Svæðisáætlun 2006 fyrir Austurland. Í framhaldi þessari áætlun var unnin skýrsla um úrgangsmál fyrir Samband sveitarfélaga á Austurlandi (SSA), samantekt 2008.

Svæðisáætlun 2008 til 2020 fyrir starfssvæði byggðasamlagsins HULU (Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur og hluti Rangárþings eystra austan Markarfljóts).