Stjórn vatnamála

Öflun neysluvatns og eftirlit með dreifingu og notkun er mikilvægt verkefni á verkefnaskrá sveitarfélaga. Væntanleg ný lög um stjórnun vatnsmála kveða á um stefnumótun um vatnamálum með vatnaráði þar sem sveitarfélög hafa tvö af fimm fulltrúum.