Sjálfbær sveitarfélög – áskoranir og lausnir

málþing haldið á Cabin Hótel í Reykjavík 7. nóvember 2013

Tilgangur með málþinginu er að leiða saman þá sem áhuga hafa á framgangi sjálfbærni í sveitarfélögum. Stefnt er að því að þátttakendur fái tækifæri til að skiptast á hugmyndum og upplýsingum og ræði verður um það hvort og hvaða sérstöku hlutverki sveitarfélög hafa að gegna. Hvað skiptir mestu máli fyrir velgengni/velferð sveitarfélaga?

Kostnaður við þátttöku á málþinginu er kr. 2.000, og er kaffi og meðlæti innifalið í því. Þátttakendum býðst hádegisverður á Hótel Cabin á kr. 1.490.


Dagskrá

 10:00 Kynning
 10:05 Ávarp
Ragnar F. Kristjánsson forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar

 10:20 Goðsagnir um sjálfbæra þróun – hvernig bæta má norræna stefnumótun um sjálfbæra neyslu
Elva Rakel Jónsdóttir, Umhverfisstofnun
 10:40 Samgöngur – orka og orkuskipti í skipum
Jón Bernódusson, Samgöngustofu
 11:00 Nýtt hverfaskipulag í Reykjavík
Björn Axelsson, skipulagsfulltrúi Reykjavíkurborgar
11:20 Rammaskipulag fyrir Suðurhálendið
Gísli Gíslason, Steinsholt arkitektastofa
 11:40 Blá-grænar ofanvatnslausnir. Sparnaður, minni vandamál og betra umhverfi
Halldóra Hreggviðsdóttir, ráðgafarfyrirtækinu ALTA
 12:00 H á d e g i s v e r ð u r
 13:00 Tækifærin liggja í loftinu: samvinna Landverndar og sveitarfélaga í loftslagsmálum
Rannveig Magnúsdóttir og
Guðmundur I. Guðbrandsson, Landvernd
 13:20 Skólasamfélagið á grænni grein: um grænfánaverkefnið
Gerður Magnúsdóttir, Landvernd
 13:40 Þróun úrgangsmála á Suðurlandi – árangur og hindranir
Guðmundur T. Ólafsson, Sorpstöð Suðurlands
 14:00 Niðurstöður Samleiðniverkefnisins og hugsanlegt framhald
Sigrún María Kristinsdóttir, doktorsnemi HÍ
 14:20 Meðhöndlun lífræns úrgangs í grunnskóla
Heiðarskóli í Hvalfjarðarsveit 
 14:40 K a f f i h l é
 15:00 Virkir þátttakendur á málþinginu – hópvinna og umræður
  1. Hvað er mikilvægast fyrir sjálfbært samfélag? Er hægt að forgangsraða?
  2. Vinnuhópar kynna niðurstöður sínar
  3. Hvernig er hægt að vinna verkefnum sem eru í gangi og nýjum verkefnum brautargengi?