Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

06. jún. 2018 : Evrópuvika sjálfbærrar orku stendur nú yfir

Evrópuvika sjálfbærrar stendur nú yfir. Vikunni er ætlað að kynna nýjungar í orkunýtinguog tækni, stefnumótun og framkvæmd  á sviði endurnýjanlegrar orku. Í tengslum við vikuna er að finna fjölbreytta dagskrá viðburða víðsvegar um Evrópu.

Nánar...

05. apr. 2013 : Framkvæmdastjórn ESB auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna herferða til að efla sjálfbærar samgöngur

dotherightmix
Herferð framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins Urban Mobility (SUM) auglýsir nú eftir styrkjum til að fjármagna herferðir til að efla sjálfbærar samgöngur í annað sinn. Styrkir eru í boði til herferða á tímabilinu 1. júlí 2013 til 30. júní 2014.
Nánar...

05. apr. 2013 : Alþjóðasamtök sveitarfélaga sem vinna að sjálfbærri þróun leita að ungum sveitarstjórnarmönnum til að taka þátt í tengslaneti

illustrr

Undir merkjum FutureCityLeaders áætlunarinnar leita Alþjóðasamtök sveitarfélaga sem vinna að sjálfbærri þróun (ICLEI) að öflugum sveitarstjórnarmönnum yngri en 40 ára sem hafa áhuga á að taka þátt í alþjóðaverkefni um aðgerðir á sveitarstjórnarstigi sem miða að sjálfbærri þróun.

Nánar...

11. feb. 2013 : Stefnumið í loftslagsmálum - NordLead verkefnið

Hvað geta sveitarfélög á Norðurlöndum gert í loftslagsmálum?

Nánar...

03. feb. 2012 : Fréttir - Sjálfbær sveitarfélög

Fréttir  Nánar...