Kynningarfundur um úttekt á opinberum vefjum stofnana og sveitarfélalaga 2017

Þriðjudaginn 22. ágúst 2017, var haldinn kynningarfundur um úttekt á opinberum vefjum stofnana og sveitarfélaga 2017. Fundurinn var haldinn í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu við Skúlagötu. Á fundinum kynntu þau Jóhanna Símonardóttir, hjá Sjá ehf, og Svavar Ingi Hermannsson öryggissérfræðingur, framkvæmd úttekta á opinberum vefjum. Fundurinn var tekinn upp og má sjá upptökur hér að neðan.

Þriðjudaginn 22. ágúst 2017, var haldinn kynningarfundur um úttekt á opinberum vefjum stofnana og sveitarfélaga 2017. Fundurinn var haldinn í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu við Skúlagötu. Á fundinum kynntu þau Jóhanna Símonardóttir, hjá Sjá ehf, og Svavar Ingi Hermannsson öryggissérfræðingur, framkvæmd úttekta á opinberum vefjum. Fundurinn var tekinn upp og má sjá upptökur hér að neðan.

Inngangur
Guðbjörg Sigurðardóttir, skrifstofustjóri rafrænna samskipta í Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu
Kynning á framkvæmd úttektarinnar "Hvað er spunnið í opinbera vefi 2017?"
Jóhanna Símonardóttir frá Sjá ehf.
 Innlegg frá Guðbjörgu Sigurðardóttur
Kynning á framkvæmd öryggisúttektar á opinberum vefjum 2017 ásamt stuttri kynningu á áhættumati og samningum fyrir opinbera vefi
Svavar Ingi Hermannsson öryggissérfræðingur
  Spurningar í lok fundar