Námskeið fyrir kjörna fulltrúa í félagsmálanefndum og starfsmenn félagsþjónustu sveitarfélaga

Námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn í félagsmálanefndum og starfsmenn félagsþjónustu sveitarfélaga.

Námsefni frá námskeiðum fyrir félagsmálanefndir og starfsfólks í félagsþjónustu sveitarfélaga voru haldin á vormánuðum 2011. Námskeiðin voru haldin í samstarfi við velferðarráðuneytið og voru haldin á átta stöðum um landið. Leiðbeinendur voru Gyða Hjartardóttir, félagsþjónustufulltrúi sambandsins og Ingibjörg Broddadóttir, deildarstjóri í velferðarráðuneytinu.


Námsefni: