Samráðsvettvangur sveitarfélaganna

Samráðsvettvangur sveitarfélaganna um loftslagsmál og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun var settur á stofn þann 19. júní 2019. Vettvangnum er ætlað að greiða fyrir umræðu á vegum sveitarfélaga og samstarf að loftslagsmálum og sjálfbærri þróun.

Heimsmarkmiðin

Heimsfréttir

Mælikvarðar

Stöðuskýrslan
Stoduskyrlan