Afhending nýsköpunarverðlauna 2014

Föstudaginn 24. janúar 2014 voru nýsköpunarverðlaunin 2014 afhent við hátíðlega athöfn á Grand Hótel í Reykjavík. Að nýsköpunarverðlaununum standa auk sambandsins, fjármála- og efnahagsráðuneytið, Félag forstöðumanna ríkisstofnana, Rannís, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Á vef Nýsköpunarmiðstöðvar má finna nánari kynningar á verkefnunum og myndbönd sem gerð voru um þau.


Halldór Halldórsson

formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga

Ragnheiður Elín Árnadóttir

atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra

Dr. Marga Pröhl

framkvæmdastjóri European Institute of Public Administration EIPA : How to strengthen, recognise and promote innovation in the public sector

Dr. Hilmar Bragi Janusarson

forseti verkfræða- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands og fv.  framkvæmdastjóri vöruþróunar og rannsóknastarfs hjá Össuri hf - Nýsköpun í opinberum rekstri - aukin skilvirkni í starfsemi stofnana.

Stefán Eiríksson

lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu

Valgerður Stefánsdóttir

forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra

Afhending nýsköpunarverðlaunanna - fyrri hluti

Afhending nýsköpunarverðlaunanna - seinni hluti


Tilnefningar til nýsköpunarverðlauna 2014

Austurland Austurbrú
Borgarholtsskóli Frumkvöðlar í Borgarholtsskóla
Byggðastofnun Brothættar byggðir
Dalvík

Mín Dalvíkurbyggð

Söguskjóður

Ferðamálastofa Gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar
Fjarðarbyggð Þróun Vinnuskóla Fjarðarbyggðar
Fjórðungssamband Vestfirðinga Nýtingaráætlun fyrir strandsvæði Vestfjarða
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Innleiðing á námi í plast- og trefjaiðnum
Hafnarfjörður Aukið aðgengi að gögnum
Hveragerði Hamarshöllin í Hveragerði-loftborið íþróttahús
Iðnskólinn í Hafnarfirði Verklegt nám fyrir grunnskólanemendur
Landhelgisgæslan Við erum til taks
Landlæknir Rauntímavöktun sjúkrahúsa
Landspítali- Háskólasjúkahús

Rauntíma árangursvísar á bráðadeild

brada.is

Lánasjóður íslenskra námsmanna Farsímalausn fyrir lánþega
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Að halda glugganum opnum- samstarf við félagsþjónustuna
Mannvirkjastofnun Miðlæg rafnmagnsöryggisgátt
Matvælastofnun Frammistöðuflokkun fyrirtækja
Menntaskólinn á Tröllaskaga Miðannarvika
Rangárþing eystra Eitt samfélag í orði og á borði
Reykjanesbær Framtíðarsýn Reykjanesbæjar,Sandgerðis og Garðs í menntamálum
Reykjavíkurborg

Borgarstjórn í beinni

Heildarmat á leikskólum Reykjavíkur

Heimaþjónusta Reykjavíkur

Viðmið um gæði í skólastarfi

Vinsamlegt samfélag

RSK Snjallvefurinn rsk.is
Samband íslenskra sveitarfélaga Sóknaráætlanir landshluta
Seltjarnarnes Sumarskólinn
Umhverfisstofnun Erindagrunnur
Velferðarráðuneytið Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga
Vinnueftirlitið Þróun verkfæra fyrir áhættumat
Vinnumálastofnun

Mínar síður

Nám er vinnandi vegur

Þjóðskjalasafn Stafræn skráning sóknarmanntala
Þjóðskrá Íslands

Íslykill

Vefskráning tilkynninga