Starfsnámsár á 5. ári til M.Ed
Upplýsingafundur og streymi, miðvikudaginn 29. maí 2019 kl. 14:30-16:00
1. | Ábyrgð og skyldur aðila – útfærsla Svandís Ingimundardóttir, skólamálafulltrúi sambandsins |
2. | Ákvæði í kjarasamningi – leiðsagnarkennari Bjarni Ómar Haraldsson, sérfræðingur á kjarasviði sambandsins |
3. | Frumvarp til laga um menntun, hæfni og ráðningu Vigdís Ósk Häsler, lögfræðingur á lögfræði- og velferðarsviði sambandsins |
Fyrirspurnir |
Gögn í tengslum við fundinn
- Glærur fundarins (BÓH, SI, VÓHS)
- Bréf til sveitarfélaga um starfsnámsár og námsstyrki vegna nýliðunar í kennarastétt
- Fyrirkomulag launaðs starfsnáms kennaranema – hlutverk og ábyrgð (mrn)
- Námsstyrkir vegna aukinnar nýliðunar kennara – skilyrði styrkveitinga (mrn)
- Fundargerð samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélag og Kennarasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara 21. maí 2019: „Nýtt starfsheiti leiðsagnarkennara“
- Fundargerð
samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands
Íslands vegna Félags leikskólakennara 23. maí 2019
- Frumvarp til laga um menntun, hæfni og ráðningu
- Umsögn sambandsins um frv. til laga um menntun hæfni og ráðningu
Fjölgum kennurum: aðgerðir í menntamálum - vefsíða mennta- og menningarmálaráðuneytis
- Frétt á vef mrn. 5. mars 2019 með glærukynningu
- Aðgerðir í menntamálum - Nýliðun kennara (skýrsla mrn mars 2019)
- Fjölgum kennurum: aðgerðir í menntamálum - Spurt og svarað á vef mrn
Fundur
á MVS með skólastjórnendum um launað starfsnám
- Fundur með skólastjórum leik- og grunnskóla 22. maí 2019
- Glærukynning á MVS 22. maí 2019 - grunnskólakennaranám
- Glærukynning á MVS 22. maí 2019 – leikskólakennaranám
- Nám
á vettvangi – vinnuferli í grunnskólum
- Nám
á vettvangi – vinnuferli í leikskólum