Skólaþing 2013

Skólaþing sveitarfélaga var haldið á Hilton Nordica hótelinu 4. nóvember 2013 og hófst kl. 8:30 með skráningu þátttakenda. Dagskrá hófst kl. 9:00 með erindi Halldórs Halldórssonar, formanns sambandsins, og lauk kl. 16:30.

Skólaþingið er ætlað sveitarstjórnarmönnum, skólaskrifstofum, skólanefndum og fulltrúum skólastjórnenda, kennara og foreldra auk annarra áhugasamra um skólahald og skólarekstur sveitarfélaga.


Dagskrá

 08:30

Skráning og lúðrablástur málmblásarakvintetts Skólahljómsveitar Grafarvogs

09:00

Setning og inngangserindi

Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga

 

I. hluti Danski grunnskólinn á tímamótum

09:15

„Folkeskolereformen“ – Innleiðing nýrrar menntastefnu og vinnutímaskipulags í dönskum grunnskólum

 Anders Balle, formaður danska skólastjórafélagsins

10:00

Eru fleiri leiðir færar að sama marki?

Svanhildur María Ólafsdóttir, formaður Skólastjórafélags Íslands

10:15
K a f f i h l é
10:40

Hvar erum við og hvert skal stefnt?

Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar og fulltrúi í skólamálanefnd og stjórn sambandsins

10:55

Fyrirspurnir til Anders Balle, Svanhildar, Gunnars og Halldórs

11:15 Umræðuhópar að störfum
12:15 H á d e g i s h l é
 

II. hluti Erum við á réttri leið?

13:15

Ávarp

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra

13:30

Kennaramenntun á krossgötum?

Ingvar Sigurgeirsson, prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands

14:00

Áhrif sveitarstjórna á grunnskólann

Kristín Hreinsdóttir, framkvæmdastjóri Skólaskrifstofu Suðurlands

14:30

„Tossarnir“

Lóa Pind Aldísardóttir, fréttamaður á Stöð 2

14:45

Erilshávaði – hljóðvistarmál í leikskólum

Valdís Ingibjörg Jónsdóttir talmeinafræðingur

15:00

K a f f i h l é

 

III. hluti Skóli og samfélag

15:20

Samrekinn, samningsskóli og sá eini í sveitarfélaginu – er þetta hægt?

Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, oddviti Tálknafjarðarhrepps

15:30

Samstarf Vinnuskóla Fjarðabyggðar og Verkmenntaskóla Austurlands

Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir áfangastjóri

15:40

Hafa foreldrar áhrif á skólastarf?

Ketill Berg Magnússon, formaður Heimilis og skóla

15:50

Samstarf Vinnuskóla Grindavíkur og Codland

Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri í Grindavík

16:00

Reynsla Reykjavíkurborgar af samkomulagi um eflingu tónlistarfræðslu

Sigfríður Björnsdóttir, deildarstjóri listfræðslu hjá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar

16:10

Fyrirspurnir úr sal

16:20

Þingslit

Svanfríður Inga Jónasdóttir, bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar

 

Fundarstjórar:

Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri og
Guðríður Arnardóttir, varaformaður Sambands íslenskra sveitarfélaga