• Hugmyndir

Skólaþing sveitarfélaga 2011

Skólaþing sveitarfélaga verður haldið föstudaginn 4. nóvember nk. á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu, kl. 9-16.Skólaþingið er ætlað kjörnum fulltrúum og framkvæmdarstjórnum sveitarfélaga, stjórnendum og starfsfólki skólaskrifstofa og skólastjórnendum.

Skólaþing sveitarfélaga var haldið á Hilton Nordica hótelinu 4. nóvember 2011.

Skólaþingið er ætlað sveitarstjórnarmönnum, skólaskrifstofum, skólanefndum og fulltrúum skólastjórnenda, kennara og foreldra auk annarra áhugasamra um skólahald og skólarekstur sveitarfélaga.


Dagskrá Skólaþings sveitarfélaga 2011


 08:30 Skráning
 09:00 Setning og inngangserindi
Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga

Áhrif nýrrar aðalnámskrár fyrir leik og grunnskóla – tækifæri til að auka gæði skóla


Hvernig ætlar mennta- og menningarmálaráðuneytið að fylgja aðalnámskrám leik- og grunnskóla eftir? - (hljóðskrá)

09:15 Guðni Olgeirsson og Sesselja Snævarr
09:30
Sigríður Lára Ásbergsdóttir og Védís Grönvold
 

Sýn sveitarfélaga á aðalnámskrá leik- og grunnskóla

09:45
Björn Þráinn Þórðarson, framkvæmdarstjóri fræðslusviðs Mosfellsbæjar - (hljóðskrá)
10:05 Jón Baldvin Hannesson skólastjóri Giljaskóla á Akureyri - (hljóðskrá)
10:20 K a f f i h l é
10:50 Ingunn Ríkharðsdóttir, leikskólastjóri Garðaseli á Akranesi - (hljóðskrá)
11:05 Rannveig Ásgeirsdóttir, formaður skólanefndar Kópavogs (hljóðskrá)
11:20 Umræðuhópar um innleiðingu aðalnámskráa
12:15 H á d e g i s h l é

Erindi um skólamál

13:00 Staða skólamála
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra - (hljóðskrá)
 - fyrirspurnir til Katrínar Jakobsdóttur - (hljóðskrá)
13:15

Útdeiling framlaga sveitarfélaga til tónlistarfræðslu

Elín Pálsdóttir forstöðumaður Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga - (hljóðskrá)

13:30

Námsárangur drengja

Jón Páll Haraldsson, aðstoðarskólastjóri Laugalækjarskóla í Reykjavík, og Nanna Kristín Christiansen, verkefnisstjóri hjá Reykjavíkurborg - (hljóðskrá)
13:45 Fyrirspurnir - (hljóðskrá)

Sameining og samrekstur skóla

14:00

Í upphafi skal endinn skoða

Magnús J. Magnússon, skólastjóri Barnaskólans á Eyrabakka og Stokkseyri - (hljóðskrá)

14:15

Sameiningar skóla í Rangárþingi eystra

Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri í Rangárþingi eystra - (hljóðskrá)
14:30 K a f f i h l é
15:00

Sameiningar og samrekstur skóla í Reykjavík – framtíðarsýnin

Óttarr Ólafur Proppé, varaformaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur - (hljóðskrá)
15:15

Aðrar leiðir til eflingar skólastarfs í dreifðari byggðum

Helga Guðmundsdóttir, fræðslufulltrúi Fljótsdalshéraðs - (hljóðskrá)
  Hvatning frá Heimili og skóla um samráð
Ketill Berg Magnússon, fulltrúi Heimilis og skóla - (hljóðskrá)
15:30 Fyrirspurnir og almenn umræða í sal - (hljóðskrá)
15:45

Samantekt og lokaorð

Ásta Magnúsdóttir, ráðuneytisstjóri mennta- og menningarmálaráðuneytis - (hljóðskrá)
16:00 Þingslit  - (hljóðskrá)