Forysta til framfara

– árangursrík stjórnun grunnskóla

Námstefna Skólastjórafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga
12. október 2012 í ráðstefnuhúsinu Hofi og Brekkuskóla á Akureyri.

Föstudagur 12. október

Dagskrá

Glærur frá ráðstefnunni má nálgast hjá Skólastjórafélagi Íslands.


09:30 Skráning í Hofi
10:00 Setning í Hofi
Ingileif Ástvaldsdóttir, formaður skólamálanefndar SÍ og Guðjón Bragason, sviðstjóri lögfræði- og velferðarsviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga.
10:20
Siðræn stjórnun í skólum og sveitarstjórnum
Dr. Sigurður Kristinsson, dósent, forseti hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri.
11:00 Heiltæk forysta
Dr. Anna Kristín Sigurðardóttir, lektor í skólaþróun og deildarforseti kennaradeildar Háskóla Íslands.
11:40 Hlé
12:00 Hlutverk, ábyrgð og skyldur skólastjóra og skólanefnda
Karl Frímannsson, fræðslustjóri Skóladeildar Akureyrarkaupstaðar.
12:40 Hádegismatur í Hofi

Málstofur  í Brekkuskóla  kl. 14:00-15:00 og 15:30-16:30.

Að þessu sinni eru 10 málstofur, hver annarri áhugaverðari. Hver þátttakandi getur sótt tvær málstofur þ.e. hver þeirra verður flutt tvisvar sinnum Ekki verður fyrirfram skráð á málstofur en hámarksfjöldi á hverja málstofu er 25-30 manns og eru þátttakendur beðnir um að virða þann fjölda og fara á aðra málstofu ef það er orðið fullt.


 

1.      Starfsmannamál

2.      Að vera skólastjóri – bakland og stuðningur

3.      Starfsþróun

4.      Skólaþróun og símenntun

5.      Forystuhlutverk

 • Þjónandi forysta í stjórnun grunnskóla á Norðurlandi eystra og tengsl hennar við starfsánægju, meistaraverkefni
  Þóra Hjörleifsdóttir, deildarstjóri í Síðuskóla
 • Kennslufræðileg forysta
  Ólína Þorleifsdóttir, aðstoðarskólastjóri Kópavogsskóla

6.      Skólaþróun og efnahagshrunið

7.      Ytra mat – tilraunaverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og mennta- og menningarmálaráðuneytis

8.      Skólavogin

9.      Ný lög og reglugerðir - ábyrgð og skyldur

10.  Innleiðing nýrrar aðalnámskrár

 • Innleiðing nýrrar aðalnámskrár
  Björg Pétursdóttir, deildarstjóri í mennta- og menningarmálaráðuneyti
 • Innleiðing aðalnámskrár í Árskóla
  Hallfríður Sverrisdóttir, aðstoðarskólastjóri Árskóla

16:30 Mótttaka í boði Akureyrarbæjar