Viðkvæmir hópar

Náum áttum hópurinn boðar til fyrsta morgunverðarfundar vetrarins miðvikudaginn 18. október nk. á Grand hóteli í Reykjavík. Að þessu sinni verður sjónum beint að viðkvæmum hópum í samfélaginu. Fundurinn hefst kl. 8:15 og lýkur kl. 10:00.

Þátttökugjald er 2.900 krónur sem þarf að staðgreiða. Morgunverður er innifalinn í gjaldinu.

  Sálfræðiþjónusta í heilsugæslu
Auður Erla Gunnarsdóttir, sálfræðingur hjá Heilsugæslunni Hvammi í Kópavogi
  Hópurinn okkar
Funi Sigurðsson, sálfræðingur hjá Stuðlum
  Ungt fólk í starfsendurhæfingu
Hrefna Þórðardóttir, sviðsstjóri endurhæfingabrauta og sjúkraþjálfari hjá Janusi-endurhæfnigu

Fundarstjóri: Rafn M. Jónsson, verkefnastjóri hjá Embætti landlæknis