Málstofa um skólamál - skólabragur

Lokað hefur verið fyrir skráningu

Málstofa um skólamál verður haldin í Bratta, sal Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, 1. nóvember 2010.


  Fundarstjóri: Kristín Hreinsdóttir
 09:00 Skráning þátttakenda
 09:30 Skólabragur – hvað er það?
Gunnar Gíslason, fræðslustjóri á Akureyri
09:50
Lýðræðislegur skólabragur
Anna Magnea Hreinsdóttir, leikskólafulltrúi í Garðabæ
10:10 Skólamunur á líðan grunnskólanema. Niðurstöður HBSC rannsóknar 2009-2010
Þóroddur Bjarnason, prófessor við Háskólann á Akureyri
10:30 K a f f i h l é
10:50 Ábyrgð nemenda og áhrif á skólabrag. Ný reglugerð
Guðni Olgeirsson, sérfræðingur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu
11:10
Mat á árangri forvarnarvinnu sveitarfélaga
Álfgeir Logi Kristjánsson, lektor við Háskólann í Reykjavík
11:30 Skólaforeldrar-Ný vídd í skólabraginn
Nanna Kristín Cristiansen, verkefnastjóri á menntasviði Reykjavíkurborgar
11:50 Fyrirspurnir og umræður
12:10 H á d e g i s h l é
  Fundarstjóri: Ragnar Þorsteinsson
13:00 Móttaka nýliða setur svip á skólabraginn
Fríða Stefánsdóttir, grunnskólakennari í Sandgerði
13:30 Hefur klæðskerasaumuð símenntun áhrif á skólabrag?
Guðlaug Sturlaugsdóttir, skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness
13:50 Skapandi skólabragur
Jón Gnarr borgarstjóri
14:10 Hvernig skapar skólabragur skilyrði fyrir nýsköpunarmennt?
Svanborg R. Jónsdóttir, stundakennari við HÍ og doktorsnemi
14:30 Hvernig má nýta mannauðsstjórnun á leikskólum til að bæta árangur starfsmanna og efla liðsandann?
Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjónustustjóri í Garðabæ
14:50 Fyrirspurnir og umræður
15:10 Málstofuslit
Helga Guðmundsdóttir, fræðslufulltrúi á Fljótsdalshéraði

Dagskráin verður send beint út á vefsjónvarpi Menntavísindasviðs HÍ.