Málstofa með rannsakendum skólamála 2008

  Skýrsla frá málstofunni
Dagskrá og upplýsingar um fyrirlesara
08:30 Skráning 
09:00 Setning
Ragnar Þorsteinsson, fræðslustjóri í Reykjavík
09:10 Skólastefna sveitarfélaga - kvöð eða tækifæri til að auka árangur í starfsemi skóla?
Björg Ágústsdóttir, ráðgjafi hjá Alta ehf.
09:35 Skilvirk nýting fjármagns í leik- og grunnskóladeild
Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga
10:00 Stefna íslenskir grunnskólar á afburðaárangur?
Brynja Dís Björnsdóttir, verkefnastjóri - lokaverkefni
10:25 K a f f i h l é
10:45 Ytra mat, lykill að árangursríku skólastarfi eða tímasóun?
Kristín Dýrfjörð, lektor við Háskólann á Akureyri
11:10 Eftirlit - til hvers og í hvers þágu?
Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræðisviðs Sambands ísl. sveitarfélaga
11:35 Er hlutverk kennarans fyrir borð borið?
Kristinn Kristjánsson, fv. sérfræðingur hjá Sambandi ísl. sveitarfélaga
11:50 Umræðuhópar starfa: 
 
  • Ytra mat sveitarfélaga/hagnýting skólastefnu
  • Afburðarárangur í leik- og grunnskólastarfi
  • Skilvirk nýting fjármagns við rekstur leik- og grunnskóla
  • Hlutverk sambandsins/þörf sveitarfélaga
12:45 M a t a r h l é
13:30 Rannsóknir á högum skólanema og stefnumótun í skólastarfi
Þóroddur Bjarnason, forstöðumaður Rannsóknarseturs forvarna
14:00 Er hægt að færa íslenska nemendur úr meðalmennskunni?
Leiðir sem PISA og PIRLS geta opnað að umbótum í íslensku skólastarfi næstu 10 ár
Almar M. Halldórsson, verkefnisstjóri
14:30 Umræður og samantekt
Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar
15:00 Málstofulok 

Fundarstjórar: Kristín  Hreinsdóttir, framkvæmdastjóri Skólaskrifstofu Suðurlands og Oddný Harðardóttir, bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Garði