Íslenska sem annað tungumál

Starfsdagur í samvinnu við Ísbrú

Ísbrú - félag kennara sem kenna íslensku sem annað tungumál - í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga og Menntamálastofnun - bauð leikskólakennurum og kennurum á yngsta stigi grunnskólans vítt og breitt um landið, upp á starfsdag föstudaginn 20. maí kl. 13.00-17.00 í Safnaðarheimili Háteigskirkju í Reykjavík.

Dagskrá:

13:00 Íslenska sem annað tungumál
Markviss vinna með viðeigandi málþætti – hagnýt ráð.
Hópavinna undir stjórn Huldu Karenar Daníelsdóttur og Ásthildar Bj. Snorradóttur

13:40 Einn leikskóli – mörg tungumál
Fríða Bjarney Jónsdóttir
 
14:20 Hópavinna Bjartey Sigurðardóttir, Menntamálastofnun
 
14:40
Kaffi
 
15:00 Móðurmál nemenda með íslensku sem annað tungumál
Renata Emilsson Pesková
 
15:40

Þróun orðaforða og lesskilnings íslenskra grunnskólanema sem eiga annað móðurmál en íslensku

 

Sigríður Ólafsdóttir

16:20
Kynning á spilum frá Spilavinum

17:00Dagskrárlok