Kynning á nýrri könnun á starfsemi frístundaheimila
ásamt kynningu á vinnu starfshóps um frístundaheimili
Frístundamiðstöðinni Gufunesbæ v/Gufunesveg í Grafarvogi
Dagskrá
08:00 |
Skráning og morgunverður |
Setning |
|
08:20 | Kynning á nýrri könnun um starfsemi frístundaheimila haustið 2013 Kolbrún Þ. Pálsdóttir, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands |
08:40 | Starfshópur á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins um málefni frístundaheimila Guðni Olgeirsson, sérfræðingur í mennta- og menningarmálaráðuneyti og formaður hópsins |
09:00 | Umræður á borðum um nokkur atriði sem tengjast stefnumótun og löggjöf um frístundaheimili og setningu viðmiða um starfsemina |
10:30 | Samantekt og slit |
Að fundinum stóðu Félag fagfólks í frítímaþjónustu, Heimili og skóli, mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Skólastjórafélag Íslands, Umboðsmaður barna og Æskulýðsvettvangurinn.
- Niðurstöður könnunar um starfsemi frístundaheimila (tengill á vef mennta- og menningarmálaráðuneytis)
- Niðurstöður könnunar um starfsemi frístundaheimila, ppt-kynning Kolbrúnar
- Fésbókarsíða hópsins
Frístundaheimili-hugmyndatorg er facebook hópur ætlaður fólki sem starfar innan eða við rekstur frístundaheimila, og/eða fólki sem hefur brennandi áhuga á þeim málaflokki. Hér gefst færi á að skiptast á hugmyndum, ræða um tómstundir 6-12 ára barna og allt mögulegt sem snertir innra og ytra starf frístundaheimila.
- Starfshópur um málefni frístundaheimila
- Leiðbeiningar til hópsstjóra á fundinum
- Umræðuefni og spurningar