Einmanaleiki og líðan ungmenna

8. mars 2017

Morgunverðarfundur á vegum Náum áttum hópsins, haldinn á Grand hóteli í Reykjavík, miðvikudaginn 8. mars, kl. 08:15-10:00.

Dagskrá:

  Andleg líðan ungmenna á framhaldsskólaaldri
Ingibjörg Eva Þórisdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu og doktorsnemi við Háskólann í Reykjavík
  Hvernig líður ungum Íslendingum? Staðan eftir 18 ára aldur?
Sigrún Daníelsdóttir, sálfræðingur og verkefnastjóri geðræktar hjá Embætti landlæknis
  Sérfræðiþjónusta í framhaldsskólum
Bóas Valdórsson sálfræðingur

Fundarstjóri Bryndís Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla.