Ráðstefnur, fundir og námskeið

Skólaþing Sambands íslenskra sveitarfélaga er haldið annað hvort ár og hefur það að markmiði að stefna saman sveitarstjórnarmönnum og stjórnendum, starfsmönnum og stefnumótendum skóla- og fræðslumála til þess að skapa samráðs- og lærdómsvettvang innan og milli sveitarfélaga fyrst og fremst. Skýrslur skólaþinga eru gefnar út á rafrænu formi.

Skólaþing

2017 Dagskrá og erindi 2017
Skýrsla skólaþings 2017
2015 Dagskrá og erindi 2015
Skýrsla skólaþings 2015
2013 Dagskrá og erindi 2013
Skýrsla skólaþings 2013
2011 Dagskrá og erindi 2011
Ráðstefnumat skólaþings 2011
Niðurstöður umræðuhópa 2011
Niðurstöður könnunar eftir skólaþing 2011
2009 Dagskrá og erindi 2009
Skýrsla skólaþings 2009
2007 Skýrsla skólaþings 2007
2004 Skýrsla skólaþings 2004

 Málstofur um skólamál

2019 Skólasókn – skólaforðun
 2014 Hvað fékkstu á prófinu?
Málþing um skólamál 2014
 2010 Málstofa um skólamál 2010 (Skólabragur)
 2008 Málstofa um skólamál 2008
Skýrsla málstofu um skólamál 2008
 2006 Skýrsla málstofu 2006

Morgunverðarfundir

 2019

 
20. maí
Skólasókn – skólaforðun

 2018

 
   
 27. apríl
Viðkvæm álitamál og nemendur

2017

 
3. febrúar
Geðheilbrigði skólabarna – hvar liggur ábyrgðin?

2016

 
17. október Skóli fyrir alla: Tvítyngd börn
10. maí Skóli án aðgreiningar: „Að finna balansinn“
   

Aðrir fundir um skólamál

2019

 
29. maí
Starfsnámsár á 5. ári til M.Ed - upplýsingafundur og streymi
15. maí
Erum við að missa tökin? – Náum áttum hópurinn
20. mars
Verum snjöll – Náum áttum hópurinn
20. febrúar
Persónuvernd barna, áskoranir í skólasamfélaginu – Náum áttum hópurinn
23. janúar
Jákvæð samskipti í starfi með börnum – Náum áttum hópurinn

 2018

 
14. nóvember
Vímuefnavandi ungmenna - hvar getum við gert betur?
Náum áttum hópurinn
18. október
Lyfjanotkun ungmenna
Náum áttum hópurinn
19. september
Skólaforðun - falinn vandi
Náum áttum hópurinn
25. apríl
Réttur barna í opinberri umfjöllun
Náum áttum hópurinn
14. mars
Metoo og börnin – öryggi barna og ungmenna í tómstunda-, íþrótta- og æskulýðsstarfi. 
Náum áttum hópurinn
21. febrúar
Sjúk ást
Náum áttum hópurinn
 9. febrúar
Upplýsingafundur um málefni barna með geð- og þroskaraskanir

2017

 
18. október
Viðkvæmir hópar
Náum áttum hópurinn
24. ágúst
Menntun fyrir alla á Íslandi
15. maí
Menntun 5 ára barna – RannUng 
3. maí
Hvernig líður börnum í íþróttum?
Náum áttum hópurinn
5. apríl
Raddir unga fólksins - er hlustað á skoðanir  ungmenna?
Náum áttum hópurinn
8. mars
Einmanaleiki og líðan ungmenna
Náum áttum hópurinn
2. mars
Menntun án aðgreiningar - upptaka frá fundi í mennta- og menningarmálaráðuneytinu
8. febrúar
Umfang kannabisneyslu, þróun - áhrif - samfélag
Náum áttum hópurinn

2016

 
16. nóvember Of mikið á netinu?
Náum áttum hópurinn
9. nóvember Kvíði barna og ungmenna
(Morgunverðarfundur í samstarfi við Heimili og skóla og Félag grunnskólakennara)
26. október Foreldrar í vanda – vímulaus æska í 30 ár
Náum áttum hópurinn
28. september Rafrettur og munntóbak – nýr lífstíll eða óvægin markaðssetning?
Náum áttum hópurinn
26. maí Að greina sundur hina flóknu þræði – Vandamálavæðing eða starfsþróun í skólum
(Málþing í samstarfi við Háskólann á Akureyri)
20. maí Íslenska sem annað tungumál
(Málþing í samvinnu við Ísbrú – félag kennara sem kenna íslensku sem annað tungumál)
27. apríl Eru börn í framhaldsskólum? – Ábyrgð foreldra og skóla á velferð barna
Náum áttum hópurinn
16. mars Leikskólastarf og forvarnir
Náum áttum hópurinn
17. febrúar Verndum börnin, alþjóðleg stefna í vímuvörnum
Náum áttum hópurinn
12. febrúar Karlar í yngri barna kennslu - hvað ætlar þú að gera?
(Morgunverðarfundur í samvinnu við Félag leikskólakennara)
27. janúar 1001 dagur í lífi barns
Náum áttum hópurinn

2015

16. október Frítíminn er okkar fag - stefnumótun í æskulýðsmálum 2014-2018
(Ráðstefna í samvinnu ví FÍÆT, FFF og Samfés)
14. september Karlar í yngri barna kennslu - hvað ætlar þú að gera?
(Morgunverðarfundur í samvinnu við Félag leikskólakennara)
31. ágúst Hlutverk, ábyrgð og skyldur
Fundur um símenntun og starfsþróun kennara

2013

 
30. ágúst Hæfnismiðað námsmat – lærum hvert af öðru
(Málþing í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið og KÍ)
13. júní Þjónusta sérfræðinga við nemendur með íslensku sem annað tungumál
31. maí Góð menntun er gulls ígildi – innflytjendur með takmarkaða formlega menntun
3. maí Morgunverðarfundur um menntun innflytjenda

 2012

 
 12. október Forysta til framfara - árangursrík stjórnun grunnskóla
(Námstefna í samvinnu við Skólastjórafélag Íslands)

2011

 
5. september Kynning á Skólavoginni

Námskeið

2018 Námskeið fyrir skólanefndir
2015 Námskeið fyrir skólanefndir
Spurningar og svör frá námskeiðum fyrir skólanefndir
Leiðbeiningar fyrir skólanefndir
2014 Rétt málsmeðferð – ánægðir starfsmenn
2013 Rétt málsmeðferð – öruggt skólastarf
2011 Námskeið fyrir skólanefndir