Samráðsfundur um skipulagsmál 2011

Samráðsfundur Skipulagsstofnunar og sveitarfélaganna
fimmtudaginn 6. október 2011 á Icelandair Hotel Reykjavik Natura í Nauthólsvík.


09:30 Setning fundarins
Stefán Thors, forstjóri Skipulagsstofnunar
9:45 Samstarf sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um skipulagsmál
Páll Guðjónsson, framkvæmdastjóri SSH
10:05 Áherslur Sambands íslenskra sveitarfélaga og helstu verkefni á sviði skipulagsmála
Guðjón Bragason, sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
10:20 K a f f i h l é
10:40 Samskipti og samstarf við sveitarfélög
Eiríkur Bjarnason, forstöðumaður áætlanadeildar Vegagerðarinnar
11:00 Framkvæmdaleyfisreglugerðin
Erna Hrönn Geirsdóttir, Skipulagsstofnun
11:15 Umræður
  H á d e g i s h l é
13:00 Lýsing skipulags – rammaáætlun í skipulagsgerð sveitarfélaga
Hafdís Hafliðadóttir, Skipulagsstofnun
13:20 Nýungar í deiliskipulagi
Málfríður K. Kristiansen, Skipulagsstofnun
13:45 Deiliskipulag í landi í einkaeign – 39. gr. skipulagslaga
Jónas Vigfússon, sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar
14:00 Sýn Reykjavíkurborgar á hverfisskipulag og skaðabótaréttur lóðarhafa
Ólöf Örvarsdóttir og Helga Björk Laxdal, Reykjavíkurborg
14:25 K a f f i h l é
14:45 Uppbygging á ferðamannastöðum
Albína Thordarson, arktitekt
15:05 Umræður
16:00 Fundi slitið