Morgunverðarfundur um menntun innflytjenda

Öflug náms- og starfsfræðsla – brú milli grunn- og framhaldsskóla

- Leiðir til að tryggja aðgengi innflytjenda að fjölbreyttu framhaldsskólanámi og vinna gegn brotthvarfi

Dagskrá:

8.00-8.15 Skráning og morgunverður

8.15-8.20 Setning, Ásta Magnúsdóttir, ráðuneytisstjóri mennta- og menningarmálaráðuneytis.


8.20-8.40 Sjónarhorn grunnskóla, Kristín Jóhannesdóttir


8.40-9.00 Sjónarhorn framhaldsskóla, Dagbjört L. Kjartansdóttir


9.00-9.20 Stuðningur við nemendur í MR með íslensku sem annað mál, Guðjón Ragnar Jónasson


9.20-9.40 Erlendir nemendur sem hafa lokið stúdentsprófi á Íslandi. Hafdís Garðarsdóttir


9.40-9.55 Umræður á borðum


9.55-10.00 Samantekt og slit, Helga Gunnarsdóttir, framkvæmdarstjóri fjölskyldusviðs Akraness.


  • Fundarstjóri: Björk Óttarsdóttir