Vinnuvernd – allir vinna

Ráðstefna haldin í Gullteig A á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún, þriðjudaginn 23. október 2012 kl. 13:00-16:00.

Ráðstefnan er haldin í samvinnu Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna, BSRB, Samtaka atvinnulífsins, Fjármála- og efnahagsráðuneytisins, Vinnueftirlitsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga og er hún öllum opin og aðgangur er ókeypis.

Dagskrá


13:00 Setning
Margrét Björnsdóttir, stjórnarformaður Vinnueftirlitsins
13:10 Sýn sveitarfélags á vinnuvernd
Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri í Grindavík
13:30 Vinnuvernd borgar sig!
Bergdís I. Eggertsdóttir, verkefnastjóri Strætó
13:50 Vinnuvernd – Allir vinna hjá Hýsingu
Guðmundur Oddgeirsson framkvæmdastjóri
14:10 Kaffihlé
15:00 Líðan og heilsa starfsfólks sveitarfélaga og fjármálafyrirtækja í kjölfar efnahagshruns
Hjördís Sigursteinsdóttir og Ásta Snorradóttir
15:30 Ávarp ráðherra, afhending viðurkenninga til fyrirmyndarfyrirtækja
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra og Stefán Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri BHM
15:50 Samantekt og ráðstefnulok
Eyjólfur Sæmundsson, forstjóri Vinnueftirlitsins
Ráðstefnustjóri: Þórunn Sveinsdóttir, Vinnueftirlitinu

Fyrirtæki tengd vinnuvernd verða með kynningar á staðnum