Verkferlar og eyðublöð

Ný heimasíða starfsmatsins er starfsmat.is


Hér er hægt að nálgast upplýsingar um hvað á að gera þegar nýtt starf verður til hjá sveitarfélagi eða þegar viðeigandi er að óska eftir endurmati á gildandi starfsmati. Verkferlar eru byggðir á verklagsreglum Úrskurðarnefndar um starfsmat.

Verkferlar fyrir starfsmat:
Þegar nýtt starf verður til hjá sveitarfélagi:  Verkferill fyrir tímabundna röðun
Þegar starfsmaður hefur starfað í nýju starfi í amk. 6 mánuði á að setja starfið í starfsmat: Verkferill fyrir mat á nýju starfi
Þegar verulegar breytingar eru gerðar á starfi er viðeigandi að óska eftir endurmati:  Verkferill fyrir endurmat

Verkferlar eru byggðar á verklagsleglum sem Úrskurðarnefnd um starfsmat samþykki á fundi í mars 2009:
Verklagsreglur Úrskurðanefndar um starfsmat  

Eyðublöð: Spurningalisti og starfslýsing
Hér er hægt að nálgast  spurningalista  sem alltaf þarf að fylla út þegar óskað er eftir starfsmati.
Hér er hægt að nálgast form fyrir starfslýsingu (excel skjal)
Hér er hægt að nálgast form fyrir starfslýsingu  (word skjal)

Eyðublöð vegna endurmatsbeiðni:
Hér er hægt að nálgast form fyrir endurmatsbeiðni
Ef óskað er eftir endurmati er fleiri en þremur þáttum þá hér er hægt að nálgast viðbót við endurmatsbeiðni

Þrepaskilgreiningar
:
Í starfsmatskerfinu eru 13 þættir og þessir þættir skipast svo niður í 77 þrep.  Öll þrep hafa einhverja skilgreiningu sem segir til um hvaða kröfur starf þarf að uppfylla til þess að vera metið á viðkomandi þrepi.  Hér er hægt að nálgast þrepaskilgreiningar starfsmatskerfisins Þessi útgáfa var síðast endurskoðuð  í janúar 2007.  Aftan við hvern þátt er búið að bæta við hjálpartexta  að breskri fyrirmynd.

Fræðslubæklingur um starfsmat
Þegar starfsmatið var innleitt var gefinn út fræðslubæklingur um starfsmatið  í  október 2003 (pdf-skjal)