Tengitöflur

Ný heimasíða starfsmatsins er starfsmat.is

NÝ TENGITAFLA: Starfsmatsstig og launaflokkar skv. samningum sem gilda frá 1. maí 2014.

Hér er hægt að nálgast nýja tengitöflu við starfsmatið sem samið var um 2014:   Ný tengitafla 2014 (excel skal). ATHUGIÐ:  Upplýsingar um starfsmatsstig í þessu skjali eru FYRIR kerfisbundna endurskoðun starfsmatskerfisins sem lauk í júní 2015.  Starfsmatsstig sem nú eru í gildi eftir kerfisbundna endurskoðun starfsmatskerfisins 2015 er hægt að nálgast hér .


Lista yfir nýja kjarasamninga á árinu 2014 er hægt að nálgast hér: Nýir kjarasamningar


TENGITAFLA: Starfsmatsstig og launaflokkar skv. samningum frá 1. júlí 2009.

Starfsmat og tenging við launatöflu eru aðskilin ferli.  Starfsmatið er fyrst og fremst starfaröðunarkerfi sem metur hvað störf eiga að vera hærri eða lægri en önnur störf og hvaða störf eiga að vera jöfn að stigum.  Það hvernig starfsmatsstigin eru tengd við launatöflu er breytilegt samningsatriði í kjarasamningum á hverjum tíma.

Eftirfarandi tafla sýnir þá tengingu starfsmatsstiga við launaflokka sem nú er í gildi.

Launatöflur í kjarasamningum er hægt að nálgast hér:  Skoða kjarasamninga

 

TENGITAFLA:  Starfsmatsstig og launaflokkar
Gildir frá 1. maí 2014
Starfsmatsstig Launaflokkur Starfsmatsstig Launaflokkur

249-256

115

 

539-545 

150

257-264

116

 

546-552 

151

265-274

117

 

553-559 

152

275-284

118

 

560-566 

153

285-294

119

 

567-573 

154

295-304

120

 

574-580 

155

305-314

121

 

581-587 

156

315-324

122

 

588-594 

157

325-334

123

 

595-601 

158

335-344

124

 

602-608 

159

345-354

125

 

609-615 

160

355-363

126

 

616-622 

161

364-372

127

 

623-629 

162

373-381

128

 

630-636 

163

382-390

129

 

637-643 

164

391-399

130

 

644-650 

165

400-408

131

 

651-657 

166

409-417

132

 

658-664 

167

418-426

133

 

665-671 

168

427-433 

134

 

672-678 

169

434-440 

135

 

679-685 

170

441-447 

136

 

686-692 

171

448-454 

137

 

693-699 

172

455-461 

138

 

700-706 

173

462-468 

139

 

707-713 

174

469-475 

140

 

714-720 

175

476-482 

141

 

721-727 

176

483-489 

142

 

728-734 

177

490-496 

143

 

735-741 

178

497-503 

144

 

742-748 

179

504-510 

145

 

749-755 

180

511-517 

146

 518-524 

147

 525-531 

148

 532-538 

149