12 ÞÁTTUR - 5 þrep - 65 stig

Starfið felur í sér mjög mikla beina ábyrgð á búnaði, tækjum og mannvirkjum. Starfið felur í sér ýmist:

a.    Aðlögun, þróun eða hönnun umfangsmikilla upplýsingakerfa til notkunar fyrir aðra eða:

b.    Aðlögun, þróun eða hönnun fjölbreytts og verðmæts búnaðar, lands, bygginga eða sambærilegt eða:

c.    Öryggisgæslu á fjölbreyttum og mjög verðmætum búnaði, tækjum eða mannvirkjum eða:

d.    Pantanir á fjölbreyttum og verðmætum búnaði og birgðum.