11 ÞÁTTUR - 2 þrep - 26 stig

Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur reglulega í sér ýmist:

a.    Meðhöndlun reiðufjár eða meðferð ávísana, reikninga eða sambærilegt eða:

b.    Uppgjör, eftirlit, uppáskrift, endurskoðun umtalsverðra fjárhæða þar sem alúð og nákvæmni er mikilvæg eða:

c.    Ábyrgð á lágum útgjöldum af samþykktri fjárhagsáætlun eða sambærilegum tekjum.