Hlutverk samstarfsnefnda

Í nær öllum kjarasamningum samninganefndar sambandsins (SNS) eru ákvæði um samstarfsnefndir aðila. Þær eru skipaðar jafnmörgum fulltrúum frá hvorum aðila fyrir sig og hafa það hlutverk að útfæra ýmsa kjaraþætti á samningstímanum auk þess að leiða til lykta ágreiningsefni sem upp kunna að koma við framkvæmd kjarasamninga. Starfsmenn kjarasviðs eiga sæti í öllum samstarfsnefndum sem nú eru 39 talsins.

Fundargerðir samstarfsnefnda:

ASÍ félög

BSRB félög

BHM félög

Kennarasamband Íslands

Félög utan bandalaga