Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2017

 

Hilton Reykjavík Nordica, 5. og 6. október 2017

Þátttökugjald 17.500 krónur

 

Dagskrá:

Fimmtudagur 5. október

09:00 Skráning og afhending fundargagna
10:00 Setningarávarp
  Halldór Halldórsson, formaður stjórnar sambandsins
  10:15 Ávarp fjármála- og efnahagsráðherra
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra
10:30 Fyrirspurnir og umræður
10:55 Staða efnahagsmála, áskoranir, útlit og horfur
  Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA
11:15 Afkoma sveitarfélaga á árinu 2016 – horfur til næstu ára
  Sigurður Á. Snævarr, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins
11:35 Myndræn framsetning fjármála sveitarfélaga
  Jóhannes Á. Jóhannesson, sérfræðingur, hag- og upplýsingasviði sambandsins
11:45 Fyrirspurnir og umræður
12:00 HÁDEGISVERÐUR
13:20 Ávarp sveitarstjórnarráðherra
  Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  Fyrirspurnir og umræður
13:50 Staða og framtíð íslenskra sveitarfélaga
  Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, formaður verkefnisstjórnar um stöðu og framtíð íslenskra sveitarfélaga
14:10 Sjónarmið
  Ásta Pálmadóttir, sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar
14:30 Sameining sveitarfélaga - heita kartaflan í umræðunni
  Eva Björk Harðardóttir, oddviti Skaftárhrepps
14:50 Fyrirspurnir og umræður
15:00 KAFFIHLÉ
15:30 Breytingar á Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
  Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar
15:50 Sjónarmið
  Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarritari, Ísafjarðarbæ
16:10 Fyrirspurnir og umræður
16:25 Sveitarfélög í léttum dúr
  Saga Garðarsdóttir fyndlistakona 

16:40

Ráðstefnunni frestað til næsta dags. Boðið verður upp á léttar veitingar í lok  fundardags
  Birt með fyrirvara um breytingar og endanleg heiti fyrirlestra

Föstudagur 6. október

A hluti 

 Fjármál sveitarfélaga

   
09:00 Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga
  Karl Björnsson, framkvæmdastjóri sambandsins
09:15 Uppgjör lífeyrisskuldbindinga
  Dan Brynjarsson, sviðssjóri hagsýslusviðs Akureyrarbæjar
  Fyrirspurnir og umræður
09:40 Fjármálastefna og -áætlun. Samræmd efnahagsstjórn hins opinbera
  Álfrún Tryggvadóttir, sérfræðingur, fjármála- og efnahagsráðuneyti
09:55 Opinber fjármál: áskoranir og tækifæri
  Birgir Björn Sigurjónsson, fjármálastjóri Reykjavíkurborgar
  Fyrirspurnir og umræður
10:30 KAFFIHLÉ
10:50 Vaxtaverkir og fjármálastjórn
  Ingibjörg Garðarsdóttir, fjármálastjóri Árborgar
11:05 Ávinningur skilvirkra innkaupa
  Jón Ingi Benediktsson, innkaupastjóri, Reykjanesbæ
11:20 Opin fjármál og stjórnendaupplýsingar
  Hörður Hilmarsson, sérfræðingur, Reykjavíkurborg
  Fyrirspurnir og umræður
12:00 Lokaorð - ráðstefnunni slitið
   
Föstudagur 6. október

B-hluti

Fræðslumál og félagsþjónusta

   
09:00 Grábókin - sjónarmið
  Sigurður H. Helgason, skrifstofustjóri, fjármála- og efnahagsráðuneyti
09:15 Grábókin - sjónarmið
  Ellý A. Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri, velferðarráðuneyti
  Fyrirspurnir og umræður
09:40 Nýr lagarammi um félagsþjónustu sveitarfélaga - helstu nýmæli
  Tryggvi Þórhallsson, sérfræðingur, lögfræði- og velferðarsviði sambandsins
09:55 Velferðartækni- hvort borgar sig að byrja eða bíða?
  Halldór S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar
  Fyrirspurnir og umræður
10:30 KAFFIHLÉ
10:50 Skóli án aðgreiningar:  Er faglegur og fjárhagslegur ávinningur af snemmtækri íhlutun?
  Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri Árborgar
11:05 Ytra mat á grunnskólum – hlutverk og ábyrgð sveitarfélaga
  Valgerður Ágústsdóttir, sérfræðingur, hag- og upplýsingasviði sambandsins
11:20 Sameining grunnskóla: Reynslusaga
  Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri Húnaþings vestra
  Fyrirspurnir og umræður
12:00 Lokaorð - ráðstefnunni slitið
  Birt með fyrirvara um breytingar og endanleg heiti fyrirlestra

Föstudagur 6. október

C hluti

Fasteignir og húsnæðismál

09:00 Húsnæðismarkaðurinn: Staða, þróun og framtíðarhorfur
  Una Jónsdóttir, hagfræðingur, Íbúðalánasjóði
09:15 Hlutverk sveitarfélaga í húsnæðismálum
  Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs  Reykjavíkurborgar
  Fyrirspurnir og umræður
09:40 Húsnæðissáttmálinn
  Ármann Kr. Ólafsson, formaður SSH
09:55 Fasteignamat sumarhúsa
  Ingi Þór Finnsson, deildarstjóri mats- og hagdeildar, Þjóðskrá Íslands
  Fyrirspurnir og umræður
10:30 KAFFIHLÉ
10:50 Fasteignamat orkumannvirkja
  Stefán Bogi Sveinsson, formaður Samtaka orkusveitarfélaga
11:05 Brunavarnaáætlanir sveitarfélaga
  Björn Karlsson, forstjóri Mannvirkjastofnunar
11:20 Öryggi slökkviliðsmanna og kostnaður því tengdur
  Pétur Pétursson, slökkviliðssjóri, Brunavörnum Árnessýslu
  Fyrirspurnir og umræður
12:00 Lokaorð - ráðstefnunni slitið
  Birt með fyrirvara um breytingar og endanleg heiti fyrirlestra

Sóknaráætlanir landshluta: Vesen eða verðugt viðfangsefni?

Föstudagur 6. október

D hluti

Byggð og atvinna

   
09:00 Brothættar byggðir
  Sigríður K. Þorgrímsdóttir, sérfræðingur, Byggðastofnun
09:15 Sóknaráætlanir landshluta: Vesen eða verðugt viðfangsefni?
  Hólmfríður Sveinsdóttir, sérfræðingur, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti
  Fyrirspurnir og umræður
09:40 Tækifæri og áskoranir atvinnulífs á landsbyggðinni
  Daði Már Kristófersson, forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands
09:55 Fiskeldi og sveitarfélög
  Ásthildur Sturludóttir,  sveitarstjóri Vesturbyggðar
  Fyrirspurnir og umræður
10:30 KAFFIHLÉ
10:50 Beinar tekjur og gjöld sveitarfélaga af ferðaþjónustu
  Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir, sviðsstjóri fjármálaráðgjafar Deloitte
11:05 Atvinna og  ferðaþjónusta
  Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri, SAF
11:20 Þjónustugjöld í Vatnajökulsþjóðgarði
  Þórður H. Ólafsson,  framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs
  Fyrirspurnir og umræður
12:00 Lokaorð - ráðstefnunni slitið