Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2016

Hilton Reykjavík Nordica, 22. og 23. september 2016

Dagskrá 

Fimmtudagur 22. september
09:00 Skráning og afhending fundargagna
10:00 Setningarávarp formanns
Halldór Halldórsson, formaður sambandsins
10:15 Ávarp ráðherra
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra
10:30 Samræður formanns sambandsins og fjármála- og efnahagsráðherra
Stjórnandi: Sigrún Stefánsdóttir, forseti hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri
11:15 Efnahagur og afkoma sveitarfélaga á árinu 2015 – horfur til næstu ára
Sigurður Á. Snævarr, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins
  Fyrirspurnir og umræður
12:00 H Á D E G I S V E R Ð U R
13:20 Breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna
Karl Björnsson, framkvæmdastjóri sambandsins
13:45 Uppbygging innviða fyrir ferðamenn
Jón Geir Pétursson, skrifstofustjóri í umhverfis- og auðlindaráðuneyti
14:15 Almennar umræður
14:45 K A F F I H L É
15:20 Rammasamningur um þjónustu hjúkrunarheimila
Karl Björnsson, framkvæmdastjóri sambandsins
15:40 Bakpokar og bæjarsjóðir
Vífill Karlsson, dósent við Háskólann á Akureyri og ráðgjafi hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi
16:10 Auknar tekjur sveitarfélaga af ferðamönnum
Sigurður Björn Blöndal, formaður borgarráðs Reykjavíkurborgar
16:30 Formaður kveður sér hljóðs
Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
  Ráðstefnunni frestað til næsta dags.
Boðið verður upp á léttar veitingar í lok fundardags
Ráðstefnustjórar:
Pétur G. Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps og formaður FV
Sigrún Blöndal, formaður SSA og bæjarfulltrúi í Fljótsdalshéraði
Föstudagur 23. september – a-hluti
Áskoranir í rekstri og stjórnun sveitarfélaga
09:00 Er björninn unninn? Staða og horfur í íslensku efnahagslífi
Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins
09:20 Lög um opinber fjármál – áskorun sveitarfélaga
Sigurður Helgi Helgason, skrifstofustjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu
09:40 Þróun fjárhags sveitarfélaga landsins – sjónarhorn greinanda
Elvar Ingi Möller, greiningardeild Arionbanka
  Fyrirspurnir og umræður
10:15  K A F F I H L É
10:40 Skólavogin er verkfæri til ytra mats á grunnskólum
Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla Hafnarfjarðarkaupstaðar
11:55 Samanburður á rekstri sveitarfélaga – aðferðir og ávinningur
Gunnlaugur A. Júlíusson, sveitarstjóri í Borgarbyggð
11:10 PPP – Raunhæfur valkostur sveitarfélaga á Íslandi?
Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir, liðsstjóri á ráðgjafarsviði Deloitte
11:25 Einkaframkvæmd: Hvað ber að varast?
Haraldur Líndal Haraldsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðarkaupstaðar
  Fyrirspurnir og umræður
12:00 Lokaorð – ráðstefnunni slitið
  Ráðstefnustjóri:
Lilja Einarsdóttir, oddviti í Rangárþingi eystra
föstudagur 23. september – b hluti
Félags- og húsnæðismál
09:00 Grábókin, yfirlit um ósýnilegan kostnaðarauka
Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs sambandsins
09:15 Þjónusta við langveik börn – Nýr kostnaður/verkefni sveitarfélaga?
Rannveig Einarsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Hafnarfjarðarkaupstaðar
09:30 Áskoranir í þjónustu við innflytjendur – framkvæmdaáætlun í málaflokknum
Hera Ósk Einarsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjanesbæjar
09:45 Kostnaður vegna barna með fjölþættan vanda
Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar
10:00 Fyrirspurnir og umræður
10:15 K A F F I H L É
10:40 Ný lagasetning um húsnæðismál – ný tækifæri fyrir sveitarfélög
Tryggvi Þórhallsson, lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
10:55 Sveitarfélög, forgangsröðun
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar
11:10 Eigum við að leyfa fólki að flytja út á land?
Þórdís Sigurðardóttir, bæjarritari Ísafjarðarbæjar
11:25 Launafólk og leigumarkaður
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands
  Fyrirspurnir og umræður
12:00 Lokaorð – ráðstefnunni slitið
  Ráðstefnustjóri:
Gunnar Gíslason bæjarfulltrúi, Akureyrarkaupstað