Fjármálaráðstefna 2015
Hilton Reykjavík Nordica 24. og 25. september 2015
Fjármálaráðstefna sveitarfélaga fór fram á Hilton Reykjavík Nordica dagana 24. og 25. september 2015. Ráðstefnuna sóttu ríflega 400 manns. Hér að neðan eru upptökur frá öllum fyrirlestrum nema einum þar sem myndavélin brást okkur á ögurstundu. Undir öllum upptökum eru erindi eða glærusýningar fyrirlesara sem gott getur verið að hafa til hliðsjónar, sérstaklega þegar fylgst er með upptökum frá A-hluta seinni dags ráðstefnunnar.
Fimmtudagur 24. september
Kl. |
9:00 |
Skráning og afhending fundargagna. |
– |
10:00 |
Setningarávarp formanns:
Halldór Halldórsson formaður sambandsins
|
– |
10:15 |
Ávarp ráðherra:
Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra |
– |
10:30 |
Samræður formanns sambandsins og félags- og húsnæðismálaráðherra um fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga, stöðuna í húsnæðismálum og leiðir til úrbóta ásamt ýmsu fleira sem fellur undir verkefni ráðherra og varðar sveitarfélögin:
Stjórnandi: Sigmundur Ernir Rúnarsson fréttamaður |
– |
11:15 |
Afkoma sveitarfélaga á árinu 2014 – kostnaðaráhrif kjarasamninga - horfur til næstu ára:
Gunnlaugur A. Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins
Fyrirspurnir og umræður.
|
_ |
12:00 |
HÁDEGISVERÐUR
|
_ |
13:30 |
Tekjustofnar sveitarfélaga – styrking þeirra og breikkun:
Karl Björnsson, framkvæmdastjóri sambandsins |
– |
13:55 |
Skýrsla um „Best practice“ við undirbúning fjárhagsáætlana og eftirlit með framkvæmd þeirra:
Guðrún Pálína Jóhannsdóttir, sviðstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs Dalvíkurbyggðar |
– |
14:25 |
Almennar umræður um fjármál og fjárhagsstöðu sveitarfélaga.
|
– |
15:05 |
KAFFIHLÉ
|
– |
15:30 |
Evrópusamvinnan og rekstur sveitarfélaga:
Guðrún Dögg Guðmundsdóttir, forstöðumaður skrifstofu sambandsins í Brussel |
|
15:50 |
Fordæmalausar aðstæður? Stöðugleikaskattur, ráðstöfun hans og afnám gjaldeyrishafta:
Ásgeir Jónsson hagfræðingur, lektor hjá Háskóla Íslands |
|
16:20 |
Lokaerindi í léttum dúr sem meðal annars tengist fjármálum sveitarfélaga.
Andri Ívars, húmoristi og gítarleikari
|
– |
16:40 |
Ráðstefnunni frestað til næsta dags. Boðið verður upp á léttar veitingar í lok fundardags. |
|
|
Ráðstefnustjórar:
Birkir Jón Jónsson, bæjarfulltrúi í Kópavogsbæ
Hafdís Bjarnadóttir, forseti bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar |
Föstudagur 25. september A-hluti
Föstudagur 25. september B-hluti
Kl. |
9:00 |
Álagning fasteignaskatts á fasteignir í ferðaþjónustu – reynsla Hvalfjarðarsveitar:
Skúli Þórðarson, sveitarstjóri Hvalfjarðarsveitar
|
– |
9:20 |
Fjölgun ferðafólks – auknar kröfur á sveitarfélögin:
Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæfellsbæ
Fyrirspurnir og umræður.
|
– |
9:40 |
Undanþágur í fasteignamati; Hverjar eru þær og hvaða þýðingu hefði afnám þeirra?
Bryndís Gunnlaugsdóttir, sveitarstjórnarfulltrúi í Grindavíkurbæ |
– |
10:00 |
Áfram! – Vinna, virðing, virkni
Rósa Steingrímsdóttir, fjármálastjóri Hafnarfjarðarkaupstaðar |
|
|
Fyrirspurnir og umræður.
|
– |
10:30 |
KAFFIHLÉ
|
_ |
10:50
|
Velferð starfsfólks og fjarvistir á vinnustað:
Jónína Waagfjörð, deildastjóri forvarna og rannsókna hjá VIRK
|
|
11:10 |
Veikindaréttur, skráning veikindadaga og mat á fjárhagslegum áhrifum fjarvista starfsmanna:
Halla Margrét Tryggvadóttir, starfsmannastjóri Akureyrarkaupstaðar
|
– |
11:30 |
Skiptir aðferðafræði mannauðsstjórnunar máli fyrir sveitarfélögin? Helstu tækifæri og áskoranir í starfsmannamálum:
Berglind Guðrún Bergþórsdóttir, mannauðsstjóri Hafnarfjarðarkaupstaðar
|
|
|
Fyrirspurnir og umræður
|
– |
12:00 |
Lokaorð – ráðstefnunni slitið
|
|
|
Ráðstefnustjóri: Unnur Valborg Hilmarsdóttir, oddviti Húnaþings vestra
|