Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2014


Fjármálaráðstefna verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica 9. og 10. október nk.

Dagskrá – Fimmtudagur 9. október

09:00 Skráning og afhending fundargagna.
10:00

Setningarræða

Halldór Halldórsson, formaður stjórnar sambandsins.

10:10

Ávarp

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.

10:20

Samtal formanns sambandsins og fjármála- og efnahagsráðherra
um fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga

Stjórnandi: Jóhann Hlíðar Harðarson fréttamaður hjá RÚV.

11:00

 

 

Afkoma sveitarfélaga á árinu 2013 – horfur til næstu ára

Gunnlaugur Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins.

Fyrirspurnir og umræður

12:00 HÁDEGISVERÐUR
13:30

Niðurstöður kjarasamninga 2014, reynsla, úrvinnsla, framtíðin

Sólveig B. Gunnarsdóttir, lögfræðingur á kjarasviði sambandsins.

13:55

Áhættugreining sveitarfélaga

Bergur Elías Ágústsson, fyrrverandi bæjarstjóri Norðurþings.

14:25 Almennar umræður um fjármál sveitarfélaga
15:05 KAFFIHLÉ
15:30

Fjárhagslegt uppgjör vegna yfirfærslu á þjónustu við fatlað fólk

Karl Björnsson, framkvæmdastjóri sambandsins.

15:50

Staða efnahagsmála, áskoranir, útlit og horfur

Regína Bjarnadóttir, forstöðumaður greiningardeildar Arion banka.

16:10

Örn Árnason leikari fjallar um fjármál sveitarfélaga í víðu samhengi

16:30 Ráðstefnunni frestað til næsta dags.
Boðið upp á léttar veitingar.

Ráðstefnustjórar:

Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi í Reykjavíkurborg;

Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri Fjallabyggðar.


Föstudagur  10. október – A hluti

09:00  

Reikningsskil sveitarfélaga – almenn yfirferð

Ingibjörg Garðarsdóttir, fjármálastjóri Sveitarfélagsins Árborgar.

09:20  

„Best practice“ verkefni

Gunnlaugur Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins.

Fyrirspurnir og umræður

09:40  

Undirbúningur fjárhagsáætlana

Ingólfur Arnarson, fjármálastjóri Kópavogsbæjar.

10:00  

Eftirfylgni fjárhagsáætlana

Guðrún Pálína Jóhannsdóttir, fjármála- og stjórnsýslustjóri Dalvíkurbyggðar.

    Fyrirspurnir og umræður
10:30   KAFFIHLÉ

10:45

 

 

11:05

 

Hagræðingarmöguleikar í grunnskólum

Haraldur L. Haraldsson, hagfræðingur og bæjarstjóri Hafnarfjarðarkaupstaðar.

Þróun útgjalda til félagsþjónustu – „Að stjórna því óstjórnanlega“

Gyða Hjartardóttir, félagsþjónustufulltrúi  á lögfræði- og velferðarsviði sambandsins.

11:25  

Hlutverk og skyldur eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga

Eiríkur Benónýsson, starfsmaður eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga.

    Fyrirspurnir og umræður
12:00   Lokaorð – ráðstefnunni slitið

  Ráðstefnustjóri:  Sigríður Indriðadóttir, forseti bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar.


Föstudagur 10. október – B hluti

09:00  

Kostnaðarmat sveitarfélaga – reynsla og tækifæri

Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs sambandsins.

09:20  

Unnið úr erfiðri fjárhagsstöðu

Sigurborg Kr. Hannesdóttir, fyrrv. forseti bæjarstjórnar í Grundarfjarðarbæ.

Fyrirspurnir og umræður

09:40  

Lánasjóður sveitarfélaga – grunngildi, tilgangur og möguleikar  

Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.

10:00  

Nýtt fasteignamat og áhrif þess fyrir sveitarfélögin

Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár Íslands.

    Fyrirspurnir og umræður
10:30   KAFFIHLÉ

10:45

 

 

Nýjar áskoranir fyrir sveitarfélögin – aukning á fiskeldi í sjó

Aðalsteinn Óskarsson, framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Vestfirðinga.

Friðbjörg Matthíasdóttir, forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar.

11:20  

Nýjar áskoranir fyrir sveitarfélögin – vöxtur ferðaþjónustunnar

Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.

Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri í Rangárþingi eystra.

    Fyrirspurnir og umræður
12:00   Lokaorð – ráðstefnunni slitið

  Ráðstefnustjóri:  Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar