Fjármálaráðstefna 2013

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga var haldin á Hilton Reykjavík Nordica hótel í Reykjavík 3. og 4. október sl.Fimmtudagur 3. október

 

Kl. 9:00   Skráning og afhending fundargagna.
10:00  

Setningarræða

Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.

10:10  

Afkoma sveitarfélaga á árinu 2012 – staða og horfur

Gunnlaugur A. Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins

10:35  

Fjármálareglur sveitarfélaga; Reynsla og árangur

Haraldur Líndal Haraldsson hagfræðingur

Fyrirspurnir og umræður


11:30   HÁDEGISVERÐUR
_ 13:00  

Ræða fjármálaráðherra

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra

13:10  

Samtal formanns sambandsins og fjármála- og efnahagsráðherra um fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga

Stjórnandi Þóra Arnórsdóttir dagskrárgerðarmaður

14:00  

Efnahagshorfur að hausti

Ásgeir Jónsson, hagfræðingur Hagfræðistofnun Háskóla Íslands

14:25   Almennar umræður um fjármál sveitarfélaga
15:05   KAFFIHLÉ
15:30  

Stefnumótun ríkis og sveitarfélaga um upplýsingasamfélagið 2013–2016
(erindi á vefnum prezi.com)

Anna G. Björnsdóttir, sviðsstjóri þróunar- og alþjóðasviðs sambandsins.


15:50  

Lykill að rafrænni stjórnsýslu - tæki og tól / tækifæri og hindranir

Bragi L. Hauksson, verkefnisstjóri á sviði rafrænnar stjórnsýslu hjá Þjóðskrá.

  16:10  

Síðdegiserindi íbúans

 Gísli Einarsson fréttamaður flytur hugvekju

16:30   Ráðstefnunni frestað til næsta dags. Boðið upp á léttar veitingar.


  Ráðstefnustjórar: Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar og Rannveig Ásgeirsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogsbæjar


Föstudagur  4. október

A hluti

 

Kl. 9:00  

Sjálfsmatskerfið „Common Assessment Framework“ (CAF); Getur það gagnast sveitarfélögunum?

Hanna Dóra Hólm Másdóttir, viðskiptafræðingur hjá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

9:20  

Sjálfsmatskerfið „Common Assessment Framework“ (CAF); Reynsla Tryggingastofnunar ríkisins.

Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar.

Fyrirspurnir og umræður

9:40  

Forsendur fyrir fjárhagsáætlanagerð sveitarfélaga

Guðrún Pálína Jóhannsdóttir, fjármálastjóri Dalvíkurbyggðar.

10:00  

Uppsetning og afgreiðsla viðauka við fjárhagsáætlanir sveitarfélaga

Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs sambandsins.

      Fyrirspurnir og umræður
10:30   KAFFIHLÉ
_ 10:45  

Viðsnúningur í rekstri og afkomu;

Þórey I. Guðmundsdóttir, fjármálastjóri Reykjanesbæjar

Björn Steinar Pálmason, bæjarstjóri Grundafjarðarbæjar

Vilhjálmur Jónsson, bæjarstjóri Seyðisfjarðar

11:40  

Vinnuhópur um Best Practice v. undirbúning og eftirfylgni v. gerð fjárhagsáætlana (yfirlit um stöðu verkefnisins)

Gunnlaugur Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins

      Fyrirspurnir og umræður
12:00   Lokaorð – ráðstefnunni slitið


  Ráðstefnustjóri: Skúli Þórðarson, sveitarstjóri Húnaþings vestra

 

Föstudagur  4. október

B hluti

 

Kl. 9:00  

Ytra mat á grunnskólastarfi

Þóra Björk Jónsdóttir, deildarstjóri matsdeildar Námsmatsstofnunar

9:20  

Þróun sérfræðikostnaðar í leik- og grunnskóla

Helga Guðmundsdóttir, fræðslustjóri Fljótsdalshéraðs

Fyrirspurnir og umræður

9:40  

Staðan í endurmati á tilfærslu þjónustu við fatlað fólk

Lúðvík Geirsson, verkefnisstjóri

10:00  

Eftirlit með velferðarþjónustu

Ellý Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar

      Fyrirspurnir og umræður
10:30   KAFFIHLÉ
_

10:45

 

 

11:05

 

Stöðumat og framtíðarsýn NPA tilraunaverkefnisins

Gyða Hjartardóttir, félagsþjónustufulltrúi sambandsins

Áskoranir í félagsþjónustu sveitarfélaga - hvað er framundan?

Unnur V. Ingólfsdóttir, framkvæmdarstjóri fjölskyldusviðs Mosfellsbæjar

11:25  

Yfirfærsla á þjónustu við aldrað fólk, staða og framtíðarsýn

Eiríkur Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrarkaupstaðar

      Fyrirspurnir og umræður
12:00   Lokaorð – ráðstefnunni slitið


  Ráðstefnustjóri: Arnbjörg Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðarkaupstaðar