Fjármálaráðstefna 2011
Dagskrá fimmtudaginn 13. október 2011

09:30 Skráning
10:00 Ræða formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga
Halldór Halldórsson, formaður
10:20 Ræða forsætisráðherra
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra
  Fyrirspurnir og umræður
10:45 Fjárhagsleg áhrif kjarasamninga og fjármálareglna á sveitarfélögin
Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga
11:15 Lífeyrisskuldbindingar sveitarfélaga, greiðslubyrði sveitarfélaga í náinni framtíð
Benedikt Valsson, hagfræðingur á kjarasviði Sambands íslenskra sveitarfélaga 
  Fyrirspurnir og umræður
12:15 H Á D E G I S V E R Ð U R
13:30 Afkoma sveitarfélaga á árinu 2010 – mat á framtíðarhorfum
Gunnlaugur Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga
13:55 Yfirfærsla á málefnum fatlaðs fólks – staða verkefnissins
Lúðvík Geirsson, starfsmaður Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
14:15 Yfirfærsla á málefnum fatlaðs fólks – Aðlögun og aðgreining fjárhagslegra þátta hjá Reykjavíkurborg
Stella K. Víðisdóttir, sviðsstjóri Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar
14:35 Almennar umræður um fjármálalega stöðu sveitarfélaga
15:30 K A F F I H L É
15:40 Ræða fjármálaráðherra
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra
  Fyrirspurnir og umræður
16:30 Ráðstefnunni frestað til næsta dags. Boðið uppá léttar veitingar

Ráðstefnustjórar:
Ingibjörg Valgeirsdóttir, sveitarstjóri Strandabyggðar og
Ásgeir Magnússon, sveitarstjóri Mýrdalshrepps

Dagskrá föstudaginn 14. október 2011


09:00 Upplýsingatæknimál, samstarfs- og hagræðingamöguleikar sveitarfélaga
Guðríður Arnardóttir, formaður bæjarráðs Kópavogsbæjar
09:20 Samningar um tónlistarfræðslu og breytta verkaskiptingu
Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga
09:40 Fjárhagslegar upplýsingar á www.samband.is
Jóhannes Á. Jóhannesson, sérfræðingur á hag- og upplýsingasviði Sambands íslenskra sveitarfélaga
10:00 Rekstur grunnskólanna á Akureyri, sérstaða og árangur
Gunnar Gíslason, fræðslustjóri hjá Akureyrarkaupstað
  Fyrirspurnir og umræður
10:30 K A F F I H L É
10:45 Gerð fjárhagsáætlana, forsendur og möguleikar
Svanfríður Jónasdóttir, bæjarstjóri í Dalvíkurbyggð
Haraldur L. Haraldsson hagfræðingur
  Fyrirspurnir og umræður
11:40 Þegar draumurinn breytist í martröð
Benedikt Jóhannesson, ritstjóri Vísbendingar, fjallar um draumasveitarfélagið
12:00 Lokaorð – ráðstefnunni slitið

Ráðstefnustjórar:

Stefán Bogi Sveinsson, forseti bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs og
Guðný Sverrisdóttir sveitarstjóri Grýtubakkahrepps