Fjármálaráðstefna 2010

Hilton Nordica Hótel Reykjavík

Dagskráin á pdf.

Fimmtudagur 14. október

Ráðstefnustjórar: Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs
Sigrún Árnadóttir, bæjarstjóri Sandgerðisbæjar

09:30 Skráning og afhending fundargagna
10:00 Ræða formanns sambandsins
Halldór Halldórsson
10:20 Afkoma sveitarfélaga á árinu 2009 - mat á framtíðarhorfum
Gunnlaugur A. Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins
10:45 Hagræðingaraðgerðir og fjármögnun sveitarfélaga
Ingólfur Arnarson, fjármála- og hagsýslustjóri í Kópavogi
11:05
Endurfjármögnun á lánum sveitarfélaga
Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.
11:25
Áherslur sambandsins við innleiðingu fjármálareglna
Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs sambandsins
  Fyrirspurnir og umræður
12:15
H Á D E G I S V E R Ð U R
13:30
Ávarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
13:50
Rýnt í fjárlagafrumvarpið og lagt mat á áhrif þess fyrir sveitarsjóði
Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerðisbæ
14.10
Vinna við fjárhagsáætlunargerð, forsendur og óvissa - PowerPoint
Birgir Björn Sigurjónsson, fjármálastjóri Reykjavíkurborgar - Word
14:35
Almennar umræður um fjárhagslega stöðu sveitarfélaga
15:30
K A F F I H L É
15:40
Ræða fjármálaráðherra
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra - glærur
  Fyrirspurnir og umræður
16:30
Ráðstefnunni frestað til næsta dags
Boðið upp á léttar veitingar


Föstudagur 15. október

Ráðstefnustjórar: Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar
Páll Brynjarsson, bæjarstjóri Borgarbyggðar


09:00
Aðildarumsókn Íslands að ESB
Anna Guðrún Björnsdóttir, sviðsstjóri þróunar- og alþjóðasviðs  sambandsins
09:20
Eftirlitsnefnd sveitarfélaga, tilgangur, viðmið og samstarf við sveitarfélögin
Ólafur Nilsson formaður Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga
  Fyrirspurnir og umræður
09:40
Yfirfærsla á málefnum fatlaðra
Lúðvík Geirsson, fulltrúi sveitarfélaganna í verkefnisstjórn
10:00
Staðan í starfi tekjustofnanefndar (skattahækkanir, hækkanir þjónustugjalda og/eða niðurskurður verkefna)
Elín R. Líndal, sveitarstjórnarmaður í Húnaþingi vestra og fulltrúi í tekjustofnanefnd
  Fyrirspurnir og umræður
10:30
K A F F I H L É
10:45
Viðbrögð sveitarfélaga við erfiðum rekstri

Endurskipulagning bókhaldsmála og ný markmið við skýrslugerð
Gerður Guðjónsdóttir, fjármálastjóri Hafnarfjarðarkaupstaðar
  Undirbúningur fjárhagsáætlunar, innkaupamál
Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri sveitarfélagsins Árborgar
11:20 Rekstur skóla og velferðarþjónusta í erfiðu árferði
Oddný Sturludóttir, borgarfulltrúi í Reykjavíkurborg

Fyrirspurnir og umræður
12:00
Lokaorð - ráðstefnunni slitið