Birtingaráætlun hag- og upplýsingasviðs

Birtingaráætlun hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga og atburðir sem tengjast sviðinu.

2019

Janúar

Fréttabréf um niðurstöður fjárhagsáætlana 2019 fyrir A-hluta               
Fjárhagsáætlanir sveitarfélaga 2019 (excel skjal)     3. vika janúar

3. vika janúar


Febrúar

Staðgreiðsluuppgjör sveitarfélaga 2018
 

2. vika febrúar


Mars

Álagningarreglur fasteignagjalda 2019
Íbúafjöldi í sveitarfélögum 1. janúar 2019
Aldursdreifing íbúa í sveitarfélögum 1. janúar 2019  


 

1. vika mars
3. vika mars
3. vika mars 


Apríl

Umsögn um fjármálaáætlun


4. vika apríl
 

Maí

Álagður fasteignaskattur 2019

 

4. vika maí

Júní

Forsendur um fjárhagsáætlanagerð fyrir 2020-2023
Fréttabréf um niðurstöðu ársreikninga fyrir árið 2018
Ársreikningar sveitarfélaga 2018 (excel skjal)

 

2. vika júní
2.-3. vika júní
2.-3  vika júní


September

Sex mánaða uppgjör stærstu sveitarfélaganna 2019
Álagt útsvar 2019 vegna launa 2018


2. vika september
2. vika september


Október

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga  
Árbók sveitarfélaga (útgáfa)
Lykiltölur úr rekstri sveitafélaga 2018 (útgáfa)
      - Fjármál
      - Grunnskólar
      - Félagsþjónusta
Staðgreiðsluáætlun sveitarfélaga
Uppfærsla á upplýsingum um fjármál á heimasíðu
Uppfærsla á upplýsingum um fræðslumál á heimasíðu
Uppfærsla á myndrænni framsetningu á heimasíðu
Fjárhagsstaða hafna (skýrsla lögð fram á hafnafundi 2019)
Umsögn um frumvarp til fjárlaga 2020


3.-4. október
3.-vika. október
3.-4. október3. vika október
2. vika október
4. vika október
2.-4. vika október
2. vika október
3. vika október


Nóvember

Uppfærðar leiðbeiningar um fjárhagsáætlanagerð fyrir 2020-2023

 

1. vika nóvember (fer eftir útgáfu þjóðhagsspár)

Desember

Útsvarsprósentur sveitarfélaga 2020

 

3. vika desember