Félagsþjónustuskýrsla 2013

Skýrsla um félagsþjónustu sveitarfélaga kom fyrst út árið 2011 en áður hafði Samband íslenskra sveitarfélaga tekið saman ýmsa kostnaðarliði vegna félagsþjónustunnar og fjárhagsaðstoðar. Einnig hafa slíkar upplýsingar birst í Árbók sveitarfélaga, sem hefur komið út á vegum sambandsins sl. 27 ár, undir rekstri málaflokka.

Hér fyrir neðan má sjá þá kafla og fylgiskjöl í Félagsþjónustuskýrslu 2013 sem eru tilbúin nú þegar, en kaflarnir verða tíndir hér inn einn af öðrum eftir því sem verkinu vindur fram.

Félagsþjónustuskýrsla 2013

Fylgiskjöl